Name:
Location: Iceland

Friday, February 03, 2006

Se, jeg skaper noe nytt!


Sjá, nú hefi ég nýtt fyrir stafni, það tekur þegar að votta fyrir því sjáið þér það ekki? Ég gjöri veg um eyðimörkina og leiði ár um öræfin.(Jes. 43,19)

Hann sagði nú:
Hverju er Guðs ríki líkt?
Við hvað á ég að líkja því?Líkt er það mustarðskorni, sem maður tók og sáði í jurtagarð sinn.
Það óx og varð tré og fuglar himins hreiðruðu sig í greinum þess.
Og aftur sagði hann:
Við hvað á ég að líkja Guðs ríki?
Líkt er það súrdeigi, er kona tók og fól í þrem mælum mjöls, uns það sýrðist allt.(Lúk.13,18-21)

Farísear spurðu hann, hvenær Guðs ríki kæmi. Hann svaraði þeim:
Guðs ríki kemur ekki þannig, að á því beri.
Ekki munu menn segja:
Sjá, þar er það eða hér er það, því Guðs ríki er innra með yður. (Lúk.17,20-21)